Ís­lenskan er á­stæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðar­línunni en Craig

Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen.