Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Jon Dahl Tomasson hefur tjáð sig um stöðu Alexander Isak sem er leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Tomasson er landsliðsþjálfari Svía í dag en hann getur ekki treyst á leikmanninn eins og oft áður í komandi verkefnum landsliðsins. Ástæðan er að Isak hefur ekki spilað fótbolta í margar vikur en hann er að reyna allt Lesa meira