Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst bjartsýnn fyrir góðri mætingu á sinn fyrsta eiginlega heimaleik við stjórnvölinn.