Á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst klukkan 11 verður lög fram tillaga um nýjan þingflokksformann en Hildur Sverrisdóttir Hildur tilkynnti á Facebook-síðu sinni í gær að hún hefði ákveðið að hætta sem formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.