„Þykist vita að mitt nafn verður nefnt þar“

Á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst klukkan 11 verður lög fram tillaga um nýjan þingflokksformann en Hildur Sverrisdóttir Hild­ur til­kynnti á Face­book-síðu sinni í gær að hún hefði ákveðið að hætta sem formaður þing­flokks Sjálf­stæðis­flokks­ins.