Ekki ráðuneytisins að endurmeta

Vegna málefna Vélfags og þeirra þvingunaraðgerða sem félagið sætir leitaði Morgunblaðið til utanríkisráðuneytisins. Ráðuneytið telur það ekki sitt að endurmeta ákvarðanir fjármálastofnana. Í þessu tilviki Arion banka.