Bjartsýnn á að halda Davíð Smára

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs nýbakaðra bikarmeistara Vestra, er bjartsýnn á að þjálfarinn, Davíð Smári Lamude, verði áfram með liðið.