Skoða endurgreiðslu virðisaukaskatts

Til skoðunar er að ríkið endurgreiði sveitarfélögum virðisaukaskatt fyrir lögbundin innviðaverkefni sem þau sinna. Virkt samtal hefur verið í gangi á milli ríkis og sveitarfélaga í þessum málum undanfarið.