Einn látinn og fimm slasaðir þegar bíll ók inn í mannfjölda

Einn er látinn og fimm eru slasaðir eftir að bíl var ekið á mannfjölda í bænum Evreux í Norður-Frakklandi snemma í morgun. Tveir menn og ein kona hafa verið handtekin.