Fullur þrýst­ingur kominn á heita vatnið í Grafar­vogi

Allir íbúar í Grafarvogi ættu að vera komnir með fullan þrýsting á vatnið hjá sér en vegna viðgerðar á lögn sem bilaði í fyrrinótt var vatnslaust í öllum Grafarvogi í gær.