Góðir veiðimenn renna ekki fyrir fisk í blindni heldur lesa aðstæður og beita mismunandi aðferðum; rétt eins og góðir stjórnendur.