Bandaríska utanríkisráðuneytið veitti í gær samþykki sitt fyrir því að Bandaríkin seldu danska hernum loftvarnakerfi af gerðinni Patriot í stórum stíl auk fylgihluta með kerfinu.