Skotinn nýr varafyrirliði Liverpool

Skoski bakvörðurinn Andy Robertson hefur verið skipaður nýr varafyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool.