Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um að samþykkja áform um endurbyggingu á réttingaverkstæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík. Stórbruni varð í húsinu, sem er stálgrindarhús, árið 2016 og hafa brunarústirnar staðið á lóðinni síðan þá. Rætt var um að byggja íbúðir á lóðinni en ekkert varð af því og Lesa meira