Liverpool ætti að setja allt púður í að semja við varnarmaninn Marc Guehi í sumarglugganum að sögn fyrrum varnarmanns félagsins, James Tomkins. Tomkins segir að Liverpool þurfi á Guehi að halda en hann er sterklega orðaður við félagið og leikur með Crystal Palace. Tomkins telur að Guehi sé miklu betri leikmaður en Ibrahima Konate sem Lesa meira