„Þetta er æðislegt, alveg æðislegt," sagði Kristinn Albertsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands, þegar mbl.is hitti hann í Katowice í Póllandi í morgun.