Teitur Örlygsson, einn af burðarásum íslenska landsliðsins í lok síðustu aldar, telur góða möguleika fyrir hendi til að vinna Belga á EM karla í körfubolta í Katowice í dag.