Leikskólanum Mánalandi og Ungmennafélaginu Kötlu í Vík í Mýrdal voru í vikunni færðar peningagjafir en 700 þúsund krónur fóru á hvorn stað.