Bálstofan starfi á nóttunni

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur nýtt sér heimild til að endurskoða starfsleyfi fyrir bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkur í Fossvogi.