Newcastle hefur keypt þýska landsliðsmanninn Nick Woltemade frá Stuttgart fyrir 69 milljónir punda og er hann því dýrasti leikmaður í sögu Newcastle.