Óhentugt væri ef samgönguáætlun yrði nýtt sem tól í pólitískum tilgangi og ekki væri litið til fyrri loforða og áætlana við gerð nýrrar samgönguáætlunar. Þetta segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, í samtali við mbl.is.