Valskonur enduðu Evrópuævintýrið sitt í ár með 4-1 tapi á móti ítalska félaginu Internazionale í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag.