Það er mikil eftirvænting fyrir leik Íslands og Belgíu í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sem fer fram í Katowice í Póllandi í dag.