Logi Gunnarsson á eitt eftirminnilegasta skot í íslenskri körfuboltasögu og hann er mættur til Katowice til að styðja við bakið á íslenska landsliðinu.