Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa nýju deiluskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll til endanlegrar samþykktar í borgarstjórn. Ein umsögn barst um breytingarnar en hún er frá dótturfélagi Isavia sem bendir á að í skipulaginu sé ekkert fjallað um skipulag sérstakrar lóðar undir Flugstjórnarmiðstöðina við flugvöllinn. Félagið sendi erindi um að þessu yrði hrint í Lesa meira