Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Blaðamenn eru ekki vanir því að geta andað ofan í hálsmálið á sakborningum í morðmáli eða staðið við hlið þeirra í biðröð á salerni í hléinu. Þetta fengu þó blaðamenn sem fylgdust með aðalmeðferð í Gufunesmálinu að upplifa og skal ekki kvartað undan þeirri reynslu. Það breytir því ekki að sú furðulega ákvörðun að halda Lesa meira