Nkunku farinn til Ítalíu

Franski knattspyrnumaðurinn Christopher Nkunku hefur skrifað undir hjá ítalska stórliðinu AC Milan en hann kemur þangað frá enska liðinu Chelsea.