Fyrrverandi þingforseti skotinn til bana

Fyrrverandi forseti úkraínska þingsins, Andriy Parubiy, varinn skotinn til bana í úkraínsku borginni Lviv í vesturhluta landsins í dag, að sögn úkraínskra yfirvalda.