Hildur Einarsdóttir forstjóri Advania á Íslandi er gestur í viðskiptahluta Dagmála. Hildur segir að gervigreind geti tekið að sér ákveðna handavinnu sem áður krafðist mikils mannlegs vinnuframlags. Hildur bendir þó á að mikilvægt sé að líta ekki á tæknina sem staðgengil fyrir heilu störfin.