Haukur Helgi Pálsson er mættur til leiks við íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik fyrir leikinn gegn Belgíu sem hefst klukkan 12 á hádegi.