„Þetta voru yfir 250 manns þegar mest var í nótt og þegar leitinni lauk,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar við mbl.is um leit að tólf ára gömlum dreng í og við Ölfusborgir í gærkvöldi og fram á nótt.