Birkir Benediktsson, nýr leikmaður handknattleiksdeildar FH, verður ekki með liðinu næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu á dögunum og missir hann því af upphafi tímabilsins.