Ólöglegt og blóðugt innrásarstríð Rússlands í Úkraínu, frekari þvingunaraðgerðir og mögulegar aðgerðir til að stemma stigu við skuggaflota Rússlands voru í brennidepli á óformlegum fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag.