Flytja frá Borgarfirði eystri

Íslenskur dúnn ehf. flytur frá Borgarfirði eystri og hafa fasteignir fyrirtækisins verið auglýstar til sölu. Fyrirtækið kaupir fullhreinsaðan dún af æðarbændum á Austurlandi og víðar og framleiðir sængur og kodda.