Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM

Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta.