Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen hefur hlotið umdeilda athygli undanfarið en þetta er í fyrsta skipti sem keppt er í unglingaflokki í Ungfrú Ísland. Í Gleðigöngunni sem fram fór fyrr í ágúst gengu fulltrúar Kvenréttindafélagsins með kvígu-fígúru í klæðum sem á stóð Miss Young Iceland og vísuðu þannig til gjörnings Rauðsokkahreyfingarinnar. Einhverjum fannst vegið að Ungfrú Ísland og Ungfrú Ísland Teen...