Jarðskjálfti að stærðinni 3,1 í Krýsuvík

Klukkan 12:46 mældist jarðskjálfti að stærðinni 3,1 við Seltún í Krýsuvík.