FHL fagnaði sigri í síðasta heimaleik sínum, fyrsta sigrinum á tímabilinu, og tekur í dag á móti Stjörnunni, í Bestu deild kvenna í fótbolta.