Það er ekki tími til að slaka á – nýsköpunar­um­hverfið er rétt að ná flugi

„Ef við viljum að íslensk sprotafyrirtæki vaxi og dafni þurfum við að horfa út fyrir landsteinana.“