Tekju­hæsti að­gerðar­sinninn með hátt í 2 milljónir á mánuði

Árni Múli Jónasson, fyrrverandi formaður Íslandsdeildar Transparency International, er efstur á lista yfir tekjuhæstu samfélagsáhrifavalda og aðgerðarsinna landsins.