Eftir umfangsmikla leit í Nesvatninu í Levanger eftir jarðfallið klukkan tæplega níu í morgun að norskum tíma, sem klippti E6-brautina í sundur ásamt brautarteinum Nordlandsbanen, er maður sem saknað er ekki enn kominn í leitirnar.