Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Einhverjir leikmenn Manchester United hafa trú á því að Ruben Amorim muni segja af sér ef gengi liðsins mun ekki batna í næstu leikjum. Þetta kemur fram í frétt Guardian en Amorim er undir ansi mikilli pressu á Old Trafford þessa stundina. Portúgalinn tók við United í nóvember í fyrra og hefur alls ekki náð Lesa meira