Chelsea vann sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en það var nóg um að vera í viðureigninni. Fulham virtist hafa komist yfir í leiknum er Josh King kom boltanum í netið í fyrri hálfleik eftir fína sókn. Rodrigo Muniz var hins vegar dæmdur brotlegur áður en markið var skorað en eftir Lesa meira