„Þetta er ekki aðeins breyting á skipulagi heldur nýtt upphaf. Markmiðið er að Valhöll, þingflokkurinn og sveitarstjórnarfólkið okkar vinni saman sem ein heild.