Eistar og Ítalir með þægilega sigra

Eistland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur á Tékklandi í A-riðli Evrópumóts karla í körfubolta í Riga í Lettlandi í dag, 89:75.