Valsmönnum spáð sigri í karla og kvennaflokki

Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deilda kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil var haldinn á Hlíðarenda í dag. Val er spáð efsta sætinu bæði í karla og kvennaflokki.