Ein­kunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frá­bær en okkur vantaði al­vöru töffara í lokin

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum.