Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Ringsted vann góðan fjögurra marka sigur á Grindsted í næst efstu deild danska handboltans í dag, 29:25.