Ísak óstöðvandi í Danmörku – Bayern vann

Það virðist ekkert geta stöðvað Ísak Snæ Þorvaldsson í næst efstu deild danska fótboltans þessa dagana en hann skoraði fyrra mark Lyngby þegar liðið gerði jafntefli við Middelfart í dag, 2:2.