Hörður stýrir nýjum handboltaþætti

Fjölmiðlamaðurinn Hörður Magnússon mun stýra nýjum handboltaþætti í vetur, en þátturinn sem mun heita Handboltahöllin verður í opinni dagskrá á mánudagskvöldum kl. 20:00 í Sjónvarpi Símans.