Slóvenar eða Frakkar hefðu aldrei fengið á sig svona dóm

„Það er verst að geta ekki gefið fólkinu í stúkunni þennan fyrsta sigur á stórmóti," sagði Martin Hermannsson við mbl.is eftir ósigurinn gegn Belgum, 71:64, í annarri umferð D-riðils Evrópumóts karla í körfuknattleik í Katowice í dag.